Heyr Himnasmiður

Image: 
kr 1,500

Hugljúfur geisladiskur með Karlakórnum Heimi 
Diskurinn heitir Heyr himnasmiður , en titillagið er einmitt hinn kunni sálmur Kolbeins Tumasonar.
Diskurinn er á rólegu nótunum með sígildum verkum og hátíðarsöngvum.
Vandað hefur verið til verka og eru margir góðir listamenn, bæði einsöngvarar og hljóðfæraleikarar kórnum til aðstoðar við flutning tónlistarinnar.
Upptökur fóru fram s.l. vetur í Digraneskirkju og Miðgarði
Frábær tónlist til að hlusta á og komast í hátíðarskap eða bara eiga notalega stund.

 

Price: kr 1,500