Tóndæmi

Hér er hægt að nálgast tóndæmi.

Jón Þorsteinn Reynisson frá Mýrarkoti er ungur harmonikkuleikari úr Skagafirði sem hefur verið í samstarfi við kórinn undanfarið.  Hér eru tenglar á nokkur tóndæmi af nýútgefnum diski hans: Caprice.  Þessi tóndæmi hefur Hjalti Árnason, áhugaljósmyndari og 2. bassi, skreytt með nokkrum af myndum sínum.