Þjálfað fyrir Þrettándaskemmtun hina síðari

Eftir gott grobb í Þingeyjarsýslu hafa kórmenn snúið sér að stífri þjálfun fyrir Þrettándatónleika hina síðari.
Næsta Þrettándaskemmtun verður nefnilega haldin fyrir áramót að þessu sinni, eða föstudaginn 30.12.16. og telst því vera seinni skemmtun ársins 2016.
Já, okkur er ekkert heilagt!

Subscribe to Karlakórinn Heimir RSS