Karlakórinn Heimir níræður

Kórinn varð níræður þann 28 des. síðastliðin.  Af því tilefni komu kórfélagar saman í Miðgarði, rifjuðu upp söguna og áttu góða stund saman.
Stórafmæli sem þessu ber að fagna og má búast við viðburðum því tengdu á næstunni.

Subscribe to Karlakórinn Heimir RSS