Vetrarstarf hafið

Fyrsta æfing vetrarins mánudaginn 16 okt. kl. 20:00
Vetrardagskráin verður kynnt fljótlega.

Athugið að myndir frá ævintýrum Heimis í Kanada síðastliðið sumar má finna á Facebook síðu kórsins:
https://www.facebook.com/KarlakorinnHeimir/

deild: