Áfram Veginn

Image: 
kr 1,500

Karlakórinn Heimir í skagafirði var stofnaður 1927 og hefur starfað samfellt í 75 ár.
Í tilefni þessara tímamóta er hér gefin út diskurinn "Áfram veginn" með úrvali vinsælla laga sem kórinn hefur flutt. Nokkur laganna á diskinum hafa ekki verið gefin út áður.
þetta er sjöundi hljómdiskurinn sem kórinn sendir frá sér.
Gerð hefur verið kvikmynd úm Karlakórinn Heimi. "Söngur í 75 ár".

 

Price: kr 1,500