Tónleikar í Höfðborg, Hofsósi um helgina

Karlakórinn Heimir verður með tónleika í félagsheimilinu Höfðaborg laugardaginn 11.mars kl 20:30.

Að venju verður boðið upp á vandaða og fjölbreytta dagskrá með einsöng, tvísöng, kvartett og jafnvel smá kórsöng!
Búast má við frábærri skemmtun í anda þess góða samstarfs sem kórinn og Vesturfarasafnið eiga og gefur jafnvel tóninn fyrir komandi átök í Vesturheimi.

Miðasala við innganginn, verð kr. 4000.- 

deild: