Nýr diskur og eldri

Nýr diskur með upptökum frá tónleikum Heimis í Hörpu og Reykholti verður kynntur og seldur á afmælishátíðinni 15. apríl. Hönnuður og teiknari að útliti disksins er Rakel Hinriksdóttir.

Einnig er búið að endurútgefa eldri diska sem hafa verið uppseldir. Þeir verða til sölu á hátíðinni. Þess ber að geta, að vegna mikils áhuga þá verður afmælisdagsskráin endurflutt 5. maí.

deild: