Harpa

Fjöldi manns lagði leið sína í Hörpu til að hlýða á skemmtun Heimismanna. Náði bílaröð gestanna fleiri hundruð metra eftir Sæbrautinni og má því segja að heimsókn Heimismanna í höfuðborgina hafi valdi umferðartruflunum.  Hér er hægt að nálgast frásögn frá samkomunni:  Heimir í Hörpu

Næsta verkefni kórsins er í Kanada, en til stendur að heimsækja frændfólk okkar í Vesturheimi og færa þeim skemmtun og gleði.

deild: