Ekki slegið slöku við!

Karlakórinn slaufar Sæluviku með stórtónleikum í Miðgarði þann 6. maí næstkomandi.
Sjóðheitir úr söngferð til Kanada bjóðum við Sæluvikugestum upp á vandaða dagskrá með valinni strengjasveit og úrvals einsöngvurum.

 

deild: