Út og suður 2018

Þá er komið að næstu tónleikum hjá okkur. Þeir verða á Akureyri 3. mars næstkomandi í Glerárkirkju kl. 20:30.

Heimir heldur svo suður á bóginn á næstunni, haldnir verða tónleikar á Akranesi 9. mars kl. 20:30 í Tónbergi og 10. mars kl. 14:00 í Langholtskirkju.

deild: